
Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Episodes
606 episodes
The Uncoachables: Semi-finals in full swing
Helgi, David and Jeanne are back now that the semi-finals are on their way. We discuss the quarterfinals and interesting results as well as going over the lower divisions. Predictions have been made and we've already gotten some stuff wrong! En...
•
Season 8
•
Episode 53
•
1:11:42
.jpg)
Sjötti maðurinn x Hrafn Kristjánsson: King of the court, undanúrslitin ráðin og ná Króksararnir að landa þeim stóra?
Sjötti maðurinn x Hrafn Kristjánsson: King of the court, undanúrslitin ráðin og ná Króksararnir að landa þeim stóra?Sjötti maðurinn mættur aftur eftir alltof langa hvíld og fékk til sín þungavigtargest en í þetta skiptið var það Hra...
•
Season 8
•
Episode 52
•
1:50:21

Sjötti maðurinn X Georgi Tsonev: Playoffs byrjað, óvænt úrslit og hver tekur þann stóra?
Sjötti maðurinn var ekki fullmannaður og þá kemur maður i manns stað. Í þetta skiptið kom Georgi Tsonev, mikill vinur þáttarins.Farið var vel yfir úrslitakeppnina bæði í efstu deild og í þeirri fyrstu. Þrír góðir liðir og bara stuð og s...
•
Season 8
•
Episode 51
•
42:08
.jpeg)
The Uncoachables: Playoffs, Here We Come!
Helgi, David and Jeanne meet up just when the regular seasons are done and the playoffs are approaching! We begin by going over the national teams that the Iceland men's NT will be in a group with in Eurobasket next August. Everyone get tickets...
•
Season 8
•
Episode 50
•
1:11:29

Sjötti maðurinn: Verðlaunaafhending, playoffs að byrja og landsbyggðarhetjur að kveðja leikinn
Sjötti maðurinn tók upp uppgjörsþátt Bónus deildar karla og fékk til sín góðan gest hann Árna Gunnar fyrirliða Stjörnunar b. Allskonar verðlaun og skemmtilegt ívaf í mörgum flokkum, einnig úrvalslið íslendinga og erlendra leikmanna.Þá v...
•
Season 8
•
Episode 49
•
1:03:48

Aukasendingin: Mummi og Máté ræða lokaumferðina í Bónus, VÍS bikarvikuna og hverjir græða mest á hertum reglum
Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Máté Dalmay og Mumma Jones í heimsókn til að fara yfir sviðið. Ræddar eru fréttir vikunnar, lokaumferðin í Bónus deild karla, VÍS bikarvikan, hræðilegt ástand Keflavíkur og Þorlákshafnar, br...
•
Season 8
•
Episode 48
•
1:12:13

Sjötti maðurinn X Maté Dalmay X FrikkiBeast: Dramatík í fyrstu, VÍS bikarvikan og körfuknattleiksþingið
Sjötti maðurinn var á sínum stað þessa vikuna en í þetta skiptið með tvo rándýra gesti innanborðs í Máté Dalmay og Frikka Beast.Að vanda var farið yfir Bónus Karla en einnig snert mikið á allskonar málefnum úr liðinni viku. Þingið rætt, ...
•
Season 8
•
Episode 47
•
1:13:32

Aukasendingin: Egill fer yfir þing helgarinnar, reglur um erlenda leikmenn, fjölgun leikja og margt fleira
Aukasendingin fékk formann KR Egil Ástráðsson í heimsókn til þess að kryfja flest þeirra mála sem kosið verður um á körfuknattleiksþingi helgarinnar. Stærst mála eru kannski breytingar á reglum um erlenda leikmenn og fjölgun leikja ...
•
Season 8
•
Episode 46
•
49:40
.jpg)
Sjötti maðurinn x Snorri Vignis: Stórsigrar toppliða, ÍA í Bónus og Reykjavíkurslagur af bestu gerð
Sjötti maðurinn var ekki fullskipaður að þessu sinni en fékk til sín góðan gest en það var enginn annar en Snorri Vignisson. Rætt var um Bónus deild karla, 1. deild karla og fréttir vikunnar. Allskonar liðir fengu að láta ljós sitt ...
•
Season 8
•
Episode 45
•
1:06:29

Aukasendingin: Hannes um samninginn við Pólland, EuroBasket og tillögur komandi þings KKÍ
Aukasendingin spjallaði í dag við Hannes Jónsson framkvæmdastjóra KKÍ. Til umræðu voru mörg ólík málefni, aðallega þó sá samningur sem sambandið gerði við pólska sambandið um að Ísland myndi leika í Katowice á EuroBasket í haust.Þá er í ...
•
Season 8
•
Episode 44
•
29:39

Sjötti maðurinn: Fallbaráttan búin, hikstandi topplið og hverjir komast í playoffs?
Sjötti maðurinn mættur með þátt vikunnar, en hann er með hefðbundnu sniði.Bónus deild karla er í aðalhlutverki ásamt föstum liðum inná milli. Kraftröðun, byrja/ bekkja, senda á Leifstöðina og fyrstu deildar hornið heldur áfram göngu sinn...
•
Season 8
•
Episode 43
•
52:14

Sjötti maðurinn: Viðbrögð við leik Íslands í Ungverjalandi
Sjötti maðurinn kom saman beint eftir leik Íslands gegn Ungverjalandi í undankeppni EuroBasket 2025 og ræddi leikinn.Ísland mátti þola níu stiga tap í leiknum og þurfa því að treysta á að geta annaðhvort sigrað Tyrkland komandi sunnudag ...
•
Season 8
•
Episode 42
•
29:09

Aukasendingin: Baldur Þór um kröfuhörð samfélög, tímann í Þýskalandi og íslenska landsliðið
Aukasendingin spjallaði við aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins og þjálfara Stjörnunnar í Bónus deildinni Baldur Þór Ragnarsson á leikdegi íslenska liðsins fyrir leik gegn Ungverjalandi í Szombathely í undankeppni EuroBasket 2025.Bald...
•
Season 8
•
Episode 41
•
29:55
.jpg)
Aukasendingin: Haukur Helgi um landsliðið, lokamótin og hvern hann tæki með sér í The Purge
Aukasendingin hitti fyrir leikmann íslenska landsliðsins Hauk Helga Briem Pálsson á hóteli liðsins í Berlín í gærkvöldi, en þar æfir liðið þessa dagana fyrir lokaleiki undankeppni EuroBasket 2025.Fyrri leikurinn er í Ungverjalandi gegn h...
•
Season 8
•
Episode 40
•
24:31
.jpg)
Aukasendingin: Ægir Þór um menningu íslenska landsliðsins ,,Maður fer inn í landslið á öðrum forsendum"
Aukasendingin hitti fyrir fyrirliða íslenska landsliðsins Ægir Þór Steinarsson á hóteli liðsins í Berlín í dag, en þar æfir liðið þessa dagana fyrir lokaleiki undankeppni EuroBasket 2025. Fyrri leikurinn er í Ungverjalandi gegn heimamönnum koma...
•
Season 8
•
Episode 39
•
20:17
.jpg)
The Uncoachables: It's All Greek to Me
Helgi, David and Jeanne have been away for a while, but it was because of a storm. We go over the tables and where teams might finish at the end of the season. The women's league is about to split into the A- and B-division and we discuss if Ti...
•
Season 8
•
Episode 38
•
1:04:39
.jpg)
Sjötti maðurinn: Landsliðið, ný regla fyrir erlenda leikmenn og hverjir komast í playoffs?
Sjötti maðurinn mættur aftur eftir viku pásu. Að vanda rennt yfir Bónus deild karla og í þetta skiptið var valið amk. eitt lið sem hvert einasta lið vildi ekki mæta í úrslitakeppnisseríu. Fórum yfir 1. deildina og liðna umferð þar, fréttir viku...
•
Season 8
•
Episode 37
•
1:08:57

Aukasendingin: Endalok Keflavíkur, Stólarnir sterkastir og frábær leikur Íslands í Izmit
Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Sigurð Orra “Véfrétt” Kristjánsson í heimsókn til að fara yfir sviðið. Ræddar eru fréttir vikunnar, síðasta umferð Bónus deildar karla, leikir kvennalandsliðs Íslands gegn Tyrklandi í gær og...
•
Season 8
•
Episode 36
•
1:02:57

Sjötti maðurinn: Titilvonir í Skagafirðinum, útlendingamál rædd og félagsskiptagluggi aldarinnar?
Sjötti maðurinn var að vanda að taka upp á sunnudagskvöldi. Farið var yfir leiki sunnudagsins en sömuleiðis var farið yfir leikina á fimmtudags og föstudags. Margir fastir liðir, margar pælingar og útlendingamál rædd í lok þáttarins...
•
Season 8
•
Episode 35
•
1:21:37

Sjötti maðurinn: Breytingar hjá Grindavík, óstöðvandi ÍR-ingar og 1. deildin fær sviðsljósið
Sjötti maðurinn var fullskipaður í þetta skiptið. Farið var vel yfir Bónus deild karla og sömuleiðis fréttir vikunnar. Í fyrsta skipti í sögu þáttarins fékk 1. deild karla sviðsljósið og var það gert vegna fjölda áskorana. Power ranking o...
•
Season 8
•
Episode 34
•
59:37

Sjötti maðurinn: Óvænt úrslit, ótrúleg óheppni Álftnesinga og skotsýning í Njarðvík
Sjötti maðurinn er mættur þessa vikuna og fullmannaður í þetta skiptið. Farið var yfir liðna umferð í Bónus deild karla, fréttir vikunnar og fasta liði. Þá er í þættinum opinber afsökunarbeiðni frá dyggum hlustanda sem gæti komið einhverjum á ó...
•
Season 8
•
Episode 33
•
54:06

Sjötti maðurinn: Ólseigir Njarðvíkingar, fallfnykur fyrir austan og stöðug topplið
Sjötti maðurinn er mættur aftur eftir gott jólafrí. Í þetta skiptið var Ögmundur erlendis en Eyþór og Mikael stóðu vaktina í þetta. Farið var yfir Bónus deild karla í bland við skemmtilega hefðbundna liði.Stjórnendur: Mikael...
•
Season 8
•
Episode 32
•
1:01:57

Aukasendingin: Lagskipting Bónus deildar og hvaða þjálfarar verða að fara að fá vinnu?
Aukasendingin kom saman með góðkunningjum þáttarins þeim Sigurði Orra “Véfrétt” Kristjánssyni og Guðmundi Inga Skúlasyni. Farið var yfir allar viðureignir síðustu umferðar Bónus deildar karla, spáð í lagskiptingu deildarinnar og þá eru einnig r...
•
Season 8
•
Episode 31
•
1:07:15
.jpg)
Fyrstu fimm: Brenton Birmingham
Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer fyrrum leikmaðurinn Brenton Birmingham yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.Brenton er 52 ára gamall í dag, en skóna lagði hann á hilluna sem leikmaður b liðs Njarðvík...
•
Season 8
•
Episode 30
•
1:13:29
.jpg)
Sjötti maðurinn X Gunni Birgis X Frikki Beast: Uppgjör fyrri umferðar Bónus deildar karla og margt fleira
Sjötti maðurinn tók upp stóra jólaþáttinn beint eftir leik Vals og Tindastóls, en gestir þáttarins eru Gunnar Birgisson sérfræðingur hjá RÚV íþróttum og Frikki Beast leikmaður Sindra í fyrstu deild karla.Þátturinn var í þeim stíl að far...
•
Season 8
•
Episode 29
•
1:30:06
