Karfan

Sjötti maðurinn: Hiti í Skógarselinu og vörutalning í Bónus

Karfan Season 9 Episode 25

Sjötti maðurinn kom saman og fór í ærlega vörutalningu í Bónus deild karla. Þá eru málefni síðustu daga einnig rædd, svo sem hitaleikur ÍR og Grindavíkur í Skógarselinu, stórleikir fyrstu deildarinnar og margt fleira.

Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils