
Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Podcasting since 2017 • 614 episodes
Karfan
Latest Episodes
Fyrstu fimm: Elvar Már Friðriksson
Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer leikmaður íslenska landsliðsins og Maroussi í Grikklandi Elvar Már Friðriksson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann hefur spilað með á ferlinum.Elvar er 30 ára gamall og að upplagi úr Njarðví...
•
Season 8
•
Episode 61
•
45:46
.jpg)
Fyrstu fimm: Martin Hermannsson
Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer leikmaður íslenska landsliðsins og Alba Berlin í Þýskalandi Martin Hermannsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann hefur spilað með á ferlinum.Martin er 30 ára og að upplagi úr KR og eftir a...
•
Season 8
•
Episode 60
•
1:21:14

The Uncoachables: Interview with Dani Rodriguez (she's back!)
Helgi is hosting solo this time around but he has an old friend of the podcast back, Dani Rodriguez. She and Helgi talk about her first years here, coaching, taking a break from playing basketball, coming back to the game and much more. Enjoy!<...
•
Season 8
•
Episode 59
•
56:41
.jpg)
The Uncoachables: The Road Trip to Síkið
Helgi and David take their equipment on the road as they drive to Sauðárkrókur for Game 5 of the men's Icelandic Championship (the final deciding game) between Tindastóll and Stjarnan. We discuss the playoffs up until now, how the w...
•
Season 8
•
Episode 58
•
1:43:00

Aukasendingin: KR stakk undan Keflavík, slúður og allt undir í Síkinu
Aukasendingin kom saman með þjálfaranum Guðmundi Inga Skúlasyni og tónlistarmanninum og körfuknattleiksspekingnum Jóni Frímanns til þess að ræða fréttir vikunnar, slúður og úrslitaeinvígi Tindastóls og Stjörnunnar. Þá er farið yfir einhverja to...
•
Season 8
•
Episode 57
•
56:29
.jpg)