
Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Podcasting since 2017 • 628 episodes
Karfan
Latest Episodes
Sjötti maðurinn: Viðbrögð við leik Íslands og Slóveníu
Sjötti maðurinn kom saman í Katowice til að fara yfir leik Íslands og Slóveníu.Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils
•
Season 9
•
Episode 15
•
22:06

Sjötti maðurinn: Viðbrögð við leik Íslands og Póllands
Sjötti maðurinn kom saman í dökku herbergi í Katowice laust eftir að leik Íslands og Póllands lauk. Farið er yfir leikinn, mótið og margt fleira.Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Friðrik Heiðar Vignisson og Gísli Hallsson<...
•
Season 9
•
Episode 14
•
19:54

The Uncoachables: Back for More
Helgi and David (sadly, Jeanne couldn't make it) come back after a long summer break and go over the ins and outs of players and coaches of the men's and women's Bonus league. We make a completely arbitrary prediction about where th...
•
Season 9
•
Episode 13
•
1:07:19
.jpg)
Sjötti maðurinn: Viðbrögð við leik Íslands gegn Ísrael - EuroBasket 2025
Sjötti maðurinn kom saman eftir að leik Íslands gegn Ísrael lauk í Katowice í Póllandi á lokamóti EuroBasket 2025. Farið er yfir leikinn og framhaldið hjá liðinu, en næst leika þeir gegn Belgíu komandi laugardag 30. ágúst.Stjórnendur...
•
Season 9
•
Episode 12
•
32:34

Aukasendingin: Yfirferð yfir alla andstæðinga Íslands á EuroBasket með Högginu
Aukasendingin fékk góðvin þáttarins Heisa Högg í heimsókn til þess að fara yfir EuroBasket 2025. Alla andstæðinga Íslands, borgina Katowice, væntingar og margt, margt, fleira.Ísland hefur leik á mótinu á morgun með leik gegn Ísrael. Síða...
•
Season 9
•
Episode 11
•
56:17
.jpg)