Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Podcasting since 2017 • 640 episodes
Karfan
Latest Episodes
Sjötti maðurinn: Skagastuð, gleði í Grindavík og hvar er mesta pressan?
Sjötti maðurinn kom saman til þess að fara yfir öll mál er tengjast Bónus deild karla. Teknir eru fastir liðir eins og góð vika/slæm vika, landsleikjahléið er rætt, hvaða breytingar einhver lið þurfi að fara í stuð á Skaganum, gleðin í Grindaví...
•
Season 9
•
Episode 27
•
58:56
Aukasendingin: Katar 2027, frí Bónus ráðgjöf og hvaða leikmenn þarf Njarðvík að semja við?
Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Mumma Jones í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, leiki Íslands í undankeppni HM 2027, Bónus deild karla og gefa öllum liðum Bónus deildar karla ráðgjöf um hvað þau eigi að gera í landsleikjahléinu...
•
Season 9
•
Episode 26
•
1:07:16
Sjötti maðurinn: Hiti í Skógarselinu og vörutalning í Bónus
Sjötti maðurinn kom saman og fór í ærlega vörutalningu í Bónus deild karla. Þá eru málefni síðustu daga einnig rædd, svo sem hitaleikur ÍR og Grindavíkur í Skógarselinu, stórleikir fyrstu deildarinnar og margt fleira.Sjötti maðuri...
•
Season 9
•
Episode 25
•
1:06:13
Aukasendingin: Leikur gegn Serbíu, leikmenn erlendis og 5 bestu gamlingjar Bónus deildarinnar
Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Árna Jó í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, leiki Íslands í undankeppni EuroBasket 2027, Bónus deild karla, fimm bestu íþróttaskjöl skjalasafna landsins og 5 bestu gamlingja Bónus deildar karla.<...
•
Season 9
•
Episode 24
•
1:06:22
Sjötti maðurinn: Krísa á Hlíðarenda, Bónus og bestu ungu leikmenn landsins
Sjötti maðurinn kom saman fyrir sjöttu umferð Bónus deildar karla og ræddi málin.Til umræðu eru vandamál bikarmeistara Vals í Bónus deild karla, VÍS bikarkeppnin, bestu manneskjurnar í íslenskum körfubolta, hvaða lið líta út fyrir að get...
•
Season 9
•
Episode 23
•
1:07:30