
Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Karfan
Aukasendingin: Sigtryggur Arnar ,,100% Skagfirðingur"
•
Karfan
•
Season 9
•
Episode 5
Aukasendingin settist niður með Sigtryggi Arnari Björnssyni leikmanni Tindastóls og íslenska landsliðsins til þess að ræða EuroBasket 2025, uppruna, feril hans með landsliðinu og margt, margt fleira.
Upptakan er tekin á hóteli íslenska landsliðsins í Litháen, þar sem liðið er við lokaundirbúning sinn fyrir lokamótið sem hefst með leik gegn Ísrael komandi fimmtudag 28. ágúst í Katowice í Póllandi.
Aukasendingin er í boði Bónus deildanna, Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.