
Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Karfan
Trúnó með Valla: Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Íslands
Í þessari annarri upptöku af Trúnó fær Valdimar Halldórsson fyrirliða Íslands Ægir Þór Steinarsson til sín til þess að ræða allt milli himins og jarðar, en liðið undirbýr sig þessa dagana fyrir lokamót EuroBasket 2025 sem rúllar af stað komandi fimmtudag 28. ágúst.
Ægir Þór er að fara með liðinu á sitt þriðja lokamót, en hann var hluti af liðinu sem fór bæði 2015 og 2017. Síðan þá hefur hinsvegar margt breyst er varðar hlutverk hans innan liðsins, þar sem hann hefur verið fyrirliði og leiðtogi þeirra síðustu ár.
Stjórnandi: Valdimar Halldórsson
Trúnó er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Bónus og Lengjunnar.