.jpg)
Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Karfan
Aukasendingin: Ótímabær spá fyrir Bónus deild karla, EuroBasket nálgast og slúður
•
Karfan
•
Season 9
•
Episode 2
Aukasendingin fékk Sigurð Orra Kristjánsson í heimsókn til þess að fara yfir málefni líðandi stundar, undirbúningsleiki Íslands fyrir lokamót EuroBasket, slúður, ótímabæra spá Körfunnar fyrir Bónus deild karla og margt fleira.
Aukasendingin er í boði Bónus deildanna, Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.