.jpg)
Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Karfan
Aukasendingin: KR stakk undan Keflavík, slúður og allt undir í Síkinu
•
Karfan
•
Season 8
•
Episode 57
Aukasendingin kom saman með þjálfaranum Guðmundi Inga Skúlasyni og tónlistarmanninum og körfuknattleiksspekingnum Jóni Frímanns til þess að ræða fréttir vikunnar, slúður og úrslitaeinvígi Tindastóls og Stjörnunnar. Þá er farið yfir einhverja topp fimm lista í upptökunni, meðal annars hverjir séu bestir í að lýsa leikjum í sjónvarpi.
Aukasendingin er í boði Bónus deildanna, Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.