
Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Karfan
Aukasendingin: Stólarnir í þremur, Hörður hættur og orðið á götunni
•
Karfan
•
Season 8
•
Episode 55
Aukasendingin fékk til sín Mumma Jones og Árna Jóhanns til að ræða undanúrslit og úrslit Bónus deildar karla/kvenna, fréttir vikunnar, nýja reglu um erlenda leikmenn, orðið á götunni, vandræði Keflavíkur, tónlist á leikjum og margt fleira.
Aukasendingin er í boði Bónus deildanna, Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.