
Karfan
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Karfan
Sjötti maðurinn: Svakalegir Stólar, Grindvíska geðveikin og orðið á götunni
•
Karfan
•
Season 8
•
Episode 54
Sjötti maðurinn loksins mættur aftur eftir alltof langa pásu. Púlsinn tekinn á úrslitakeppninni karlamegin og sömuleiðis farið yfir úrslitaeinvígi kvenna. Fyrsta deildin tekin í nefið, bæði karla og kvenna.
Nokkrir fastir liðir, hvaða þjálfarar geta tekið næsta stökk? ...og hvaða leikmenn eiga nýliðarnir að leita í?
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.
Sjötti maðurinn er í boði Bónus deildarinnar, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils.